Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglar
ENSKA
domestic poultry
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til þess að geta greint uppkomu alvarlegrar fuglainflúensu í villtum fuglum frá uppkomu í alifuglum skal ennfremur gefa upp mismunandi kóða fyrir þessi aðgreindu tilvik.

[en] Furthermore, to enable the notification of outbreaks of avian influenza in wild birds to be distinguished from those in domestic poultry, different codes should be given for these separate events.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 13. desember 2006 um breytingu á ákvörðun 2005/176/EB um kerfisbundið eyðublað og kóða fyrir tilkynningu um dýrasjúkdóma samkvæmt tilskipun ráðsins 82/894/EBE

[en] Commission Decision of 13 December 2006 amending Decision 2005/176/EC laying down the codified form and the codes for the notification of animal diseases pursuant to Council Directive 82/894/EEC

Skjal nr.
32006D0924
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.