Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Norræna matvælarannsóknanefndin
ENSKA
Nordic Committee on Food Analysis
SÆNSKA
Nordisk metodkommité för livsmedel
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] 1. Örverufræðilegar prófanir m.t.t. salmonellu á sýnum, sem tekin eru í samræmi við 1.-4. gr., skal fara fram í samræmi við nýjustu útgáfu:
a) staðalsins EN/ISO 6579 (1) (hér á eftir nefndur EN/ISO6579) eða
b) aðferð nr. 71 sem lýst er af Norrænu matvælarannsóknanefndinni (NMKL) (2) (hér á eftir nefnd aðferð nr. 71).

[en] 1. Microbiological testing for salmonella of the samples taken in accordance with Articles 1 to 4 shall be carried out in accordance with the most recent edition of:
(a) standard EN/ISO 6579 (15) (EN/ISO 6579); or
(b) method No 71 described by the Nordic Committee on Food Analysis (NMKL) (16) (method No 71).

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1688/2005 frá 14. október 2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar sérstakar ábyrgðir varðandi salmonellu vegna sendinga af tilteknum tegundum kjöts og eggja til Finnlands og Svíþjóðar

Skjal nr.
32005R1688
Aðalorð
matvælarannsóknanefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira