Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bundnar eignir
ENSKA
non-liquid assets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vegna þess að stofnanir um starfstengdan lífeyri eru langtímafjárfestar með litla lausafjáráhættu er þeim fært að fjárfesta í bundnum eignum, s.s. hlutabréfum og einnig í áhættufjármagnsmörkuðum innan varfærnismarka.
[en] As very long-term investors with low liquidity risks, institutions for occupational retirement provision are in a position to invest in non-liquid assets such as shares as well as in risk capital markets within prudent limits.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 235, 2003-09-23, 11
Skjal nr.
32003L0041
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.