Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþjöppun áhættu
ENSKA
risk concentration
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða eftirlitsskylda aðila og blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi skal umtalsverð samþjöppun áhættu talin stafa af áhættuskuldbindingum vegna mótaðila sem ekki eru hluti af fjármálasamsteypunni, þegar þessar áhættuskuldbindingar: ...

a) eru beinar eða óbeinar,
b) eru liðir innan eða utan efnahagsreiknings,
c) varða eftirlitsskyldar og óeftirlitsskyldar einingar, innan sömu eða mismunandi sérsviða fjármálamarkaðar í fjármálasamsteypu,
d) samanstanda af hvers konar samsetningu eða samspili áhættuskuldbindinganna sem settar eru fram í a-, b- eða c-lið.


[en] Significant risk concentration in the case of regulated entities and mixed financial holding companies shall be deemed to arise from risk exposures towards counterparties which are not part of the financial conglomerate, where those risk exposures: ...

a) are direct or indirect:
b) are on-balance and off-balance sheet items;
c) concern regulated and unregulated entities, the same or different financial sectors in a financial conglomerate;
d) consist of any combination or interaction of the exposures set out in points (a), (b) or (c).


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2303 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/87/EB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skilgreiningarnar á og samræma viðbótareftirlitið með samþjöppun áhættu og viðskiptum innan samstæðu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/2303 of 28 July 2015 supplementing Directive 2002/87/EC of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the definitions and coordinating the supplementary supervision of risk concentration and intra-group transactions

Skjal nr.
32015R2303
Aðalorð
samþjöppun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
áhættusamþjöppun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira