Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunarsvæði
ENSKA
zone of destination
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fjárhæð sem veitt er samkvæmt III. bálki reglugerðar (EB) nr. 247/2006 til aðstoðar við að markaðssetja vörur frá ystu svæðunum annars staðar í Bandalaginu skal ekki fara yfir 10% af virði markaðssettu framleiðslunnar sem er afhent á ákvörðunarsvæði, útreiknað í samræmi við 2. mgr.
Þessi mörk skulu hækkuð í 13% af virði markaðssettu framleiðslunnar ef samningsaðili framleiðendanna er framleiðslusamtök, stéttarfélag eða samtök.

[en] The amount of aid granted under Title III of Regulation (EC) No 247/2006 for marketing products of the outermost regions elsewhere in the Community shall not exceed 10 % of the value of the production marketed, delivered to destination zone, calculated in accordance with paragraph 2.
This limit shall be raised to 13 % of the value of the production marketed where the contractor for the producers is a producer association, union or organisation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 793/2006 frá 12. apríl 2006 um tilteknar, ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) 247/2006 um sértækar ráðstafanir vegna landbúnaðar á ystu svæðum Evrópusambandsins

[en] Commission Regulation (EC) No 793/2006 of 12 April 2006 laying down certain detailed rules for applying Council Regulation (EC) 247/2006 laying down specific measures for agriculture in the outermost regions of the Union

Skjal nr.
32006R0793
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,ákvörðunarstaður´. Þýðingu breytt 2011 í samráði við sérfræðinga hjá Vinnueftirlitinu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
destination zone

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira