Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akstursmynstur
ENSKA
driving pattern
Svið
vélar
Dæmi
[is] Meðan á tilskilinni, svipulli prófunarlotu stendur, sem í sem flestum atriðum er byggð nákvæmlega á akstursmynstri öflugra hreyfla í vöru- og hópbifreiðum, á vegum af tiltekinni gerð, og sem fer fram við notkunarskilyrði þar sem hreyflar eru upphitaðir, skal athuga framangreind mengunarefni eftir að heildarmagn útblástursloftsins hefur verið þynnt með sérmeðhöndluðu andrúmslofti.

[en] During a prescribed transient cycle of warmed-up engine operating conditions, which is based closely on road-type-specific driving patterns of heavy-duty engines installed in trucks and buses, the above pollutants shall be examined after diluting the total exhaust gas with conditioned ambient air.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/55/EB frá 28. september 2005 um samræmingu laga aðildarríkjanna um ráðstafanir sem ber að gera til að stemma stigu við losun mengandi lofttegunda og efnisagna frá þjöppukveikjuhreyflum til notkunar í ökutæki og losun mengandi lofttegunda frá rafkveikjuhreyflum, knúnum með jarðgasi eða fljótandi jarðolíugasi, sem eru ætlaðir til notkunar í ökutæki

[en] Directive 2005/55/EC of the European Parliament and of the Council of 28 September 2005 on the approximation of the laws of the Member States relating to the measures to be taken against the emission of gaseous and particulate pollutants from compression-ignition engines for use in vehicles, and the emission of gaseous pollutants from positive-ignition engines fuelled with natural gas or liquefied petroleum gas for use in vehicles

Skjal nr.
32005L0055-B (43-88)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.