Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öflugur hreyfill
ENSKA
heavy-duty engine
Svið
vélar
Dæmi
[is] Meðan á tilskilinni, svipulli prófunarlotu stendur, sem í sem flestum atriðum er byggð nákvæmlega á akstursmynstri öflugra hreyfla í vöru- og hópbifreiðum, á vegum af tiltekinni gerð, og sem fer fram við notkunarskilyrði þar sem hreyflar eru upphitaðir, skal athuga framangreind mengunarefni eftir að heildarmagn útblástursloftsins hefur verið þynnt með sérmeðhöndluðu andrúmslofti.
[en] During a prescribed transient cycle of warmed-up engine operating conditions, which is based closely on road-type-specific driving patterns of heavy-duty engines installed in trucks and buses, the above pollutants shall be examined after diluting the total exhaust gas with conditioned ambient air.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 2005-10-20, 33
Skjal nr.
32005L0055-B (43-88)
Aðalorð
hreyfill - orðflokkur no. kyn kk.