Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
agnasía
ENSKA
particulate filter
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef þetta næst ekki í einni prófunarlotu (t.d. fyrir agnasíur með reglubundinni endurnýjun) skal framkvæma allnokkrar lotur og finna meðaltal og/eða vægi niðurstaðnanna.

[en] If this cannot be achieved with one single test cycle (e.g. for particulate filters with periodic regeneration), several test cycles shall be conducted and the test results averaged and/or weighted.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/55/EB frá 28. september 2005 um samræmingu laga aðildarríkjanna um ráðstafanir sem ber að gera til að stemma stigu við losun mengandi lofttegunda og efnisagna frá þjöppukveikjuhreyflum til notkunar í ökutæki og losun mengandi lofttegunda frá rafkveikjuhreyflum, knúnum með jarðgasi eða fljótandi jarðolíugasi, sem eru ætlaðir til notkunar í ökutæki

[en] Directive 2005/55/EC of the European Parliament and of the Council of 28 September 2005 on the approximation of the laws of the Member States relating to the measures to be taken against the emission of gaseous and particulate pollutants from compression-ignition engines for use in vehicles, and the emission of gaseous pollutants from positive-ignition engines fuelled with natural gas or liquefied petroleum gas for use in vehicles

Skjal nr.
32005L0055-B (43-88)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.