Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bindiefni
ENSKA
stabiliser
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessi reglugerð fellir úr gildi og kemur í stað eftirfarandi gerða: ... tilskipun ráðsins 65/66/EBE frá 26. janúar 1965 um sérstök skilyrði um hreinleika rotvarnarefna sem heimilt er að nota í matvæli, tilskipun ráðsins 78/663/EBE frá 25. júlí 1978 um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir ýru-, bindi-, þykkingar- og hleypiefni til notkunar í matvælum ...

[en] This Regulation repeals and replaces the following acts: ... Council Directive 65/66/EEC of 26 January 1965 laying down specific criteria of purity for preservatives authorised for use in foodstuffs intended for human consumption, Council Directive 78/663/EEC of 25 July 1978 laying down specific criteria of purity for emulsifiers, stabilizers, thickeners and gelling agents for use in foodstuffs, ...

Skilgreining
efni sem eru notuð til að halda við eðlisefnafræðilegu ástandi matvæla; til bindiefna teljast efni sem draga úr líkum á aðskilnaði mismunandi efnisþátta í einsleitri ýrulausn í matvælum, sem blandast ekki saman, efni sem binda, halda við eða styrkja litarefni sem fyrir eru í matvælum og efni sem auka bindandi eiginleika matvæla, m.a. þá sem stuðla að myndun víxltengja milli prótína þannig að matvælabitar bindist

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 frá 16. desember 2008 um aukefni í matvælum

[en] Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on food additives

Skjal nr.
32008R1333
Athugasemd
Þessi þýðing er aðeins notuð á matvælasviði.

ENSKA annar ritháttur
stabilizer

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira