Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrípunktur vatns
ENSKA
triple point of water
Samheiti
þrípunktshiti, þrípunktshitastig
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Árið 2007 var samþykkt á almenna þinginu fyrir mál og vog athugasemd við skilgreininguna á kelvin til að ryðja úr vegi einni af helstu ástæðunum fyrir þeim breytileika sem hefur mælst eftir því hvaða aðferðum er beitt til að koma á þrípunktsástandi vatns. Eitt kelvin er skilgreint sem tiltekið brot af varmafræðilegu þrípunktshitastigi vatns. Eitt kelvin er skilgreint sem tiltekið brot af varmafræðilegu þrípunktshitastigi vatns.
[en] In 2007, in order to eliminate one of the major sources of the observed variability between different realisations of the water triple point, the General Conference on Weights and Measures adopted a note on the definition of the "kelvin". The "kelvin" is defined as a fraction of the thermodynamic temperature of the triple point of water.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 114, 7.5.2009, 10
Skjal nr.
32009L0003
Athugasemd
Var áður ,þrípunktsástand´, en þetta er tiltekið hitastig, einn punktur en ekki ástandið sem vatnið er við á þeim punkti; breytt 2013.
Aðalorð
þrípunktur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
water triple point