Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að koma tilteknu ástandi á
ENSKA
realisation
Samheiti
raungerving
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Árið 2007 var samþykkt á almenna þinginu fyrir mál og vog athugasemd við skilgreininguna á kelvin til að ryðja úr vegi einni af helstu ástæðunum fyrir þeim breytileika sem hefur mælst eftir því hvaða aðferðum er beitt til að koma á þrípunktsástandi vatns.

[en] In 2007, in order to eliminate one of the major sources of the observed variability between different realisations of the water triple point, the General Conference on Weights and Measures adopted a note on the definition of the "kelvin".

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/3/EB frá 11. mars 2009 um breytingu á tilskipun ráðsins 80/181/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi mælieiningar

[en] Directive 2009/3/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2009 amending Council Directive 80/181/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to units of measurement

Skjal nr.
32009L0003
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ENSKA annar ritháttur
realization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira