Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Upplýsingakerfi tollsins
ENSKA
Customs Information System
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þessi rammaákvörðun hefur ekki áhrif á viðeigandi ákvæði um gagnavernd í þessum gerðum, einkum þau sem gilda um starfsemi Evrópulögreglunnar (Europol), Evrópsku réttaraðstoðarinnar (Eurojust), Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) og Upplýsingakerfis tollsins (CIS) og þau sem koma á beinum aðgangi fyrir yfirvöld aðildarríkja að tilteknum upplýsingakerfum annarra aðildarríkja.

[en] The relevant set of data protection provisions of those acts, in particular those governing the functioning of Europol, Eurojust, the Schengen Information System (SIS) and the Customs Information System (CIS), as well as those introducing direct access for the authorities of Member States to certain data systems of other Member States, should not be affected by this Framework Decision.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/977/DIM frá 27. nóvember 2008 um vernd persónuupplýsinga sem eru unnar innan ramma lögreglu- og dómsmálasamstarfs í sakamálum

[en] Council Framework Decision 2008/977/JHA of 27 November 2008 on the protection of personal data processed in the framework of police and judicial cooperation in criminal matters

Skjal nr.
32008F0977
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira