Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um tiltækileika upplýsinga
ENSKA
principle of availability of information
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Skipti á persónuupplýsingum innan ramma lögreglu- og dómsmálasamstarfs í sakamálum, nánar tiltekið á grundvelli meginreglunnar um tiltækileika upplýsinga eins og mælt er fyrir um í Haag-áætluninni, skal styðja með skýrum reglum sem efla gagnkvæmt traust milli lögbærra yfirvalda og tryggja að viðeigandi upplýsingar séu verndaðar á þann hátt að mismunun sé útilokuð að því er varðar slíkt samstarf milli aðildarríkjanna, um leið og tekið er fullt tillit til grundvallarréttinda fólks.

[en] The exchange of personal data within the framework of police and judicial cooperation in criminal matters, notably under the principle of availability of information as laid down in the Hague Programme, should be supported by clear rules enhancing mutual trust between the competent authorities and ensuring that the relevant information is protected in a way that excludes any discrimination in respect of such cooperation between the Member States while fully respecting fundamental rights of individuals.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/977/DIM frá 27. nóvember 2008 um vernd persónuupplýsinga sem eru unnar innan ramma lögreglu- og dómsmálasamstarfs í sakamálum

[en] Council Framework Decision 2008/977/JHA of 27 November 2008 on the protection of personal data processed in the framework of police and judicial cooperation in criminal matters

Skjal nr.
32008F0977
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
meginreglan um tiltækileika
ENSKA annar ritháttur
principle of availability

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira