Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggæsluupplýsingar
ENSKA
law-enforcement information
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Í Haag-áætluninni um eflingu frelsis, öryggis og réttlætis í Evrópusambandinu, sem leiðtogaráðið samþykkti 4. nóvember 2004, var lögð áhersla á að nýrrar leiðar væri þörf við skipti á löggæsluupplýsingum er uppfyllti að fullu lykilskilyrði á sviði gagnaverndar og farið var þess á leit við framkvæmdastjórnina að hún legði fram tillögur í þessu tilliti eigi síðar en fyrir árslok 2005.

[en] The Hague Programme on strengthening freedom, security and justice in the European Union, adopted by the European Council on 4 November 2004, stressed the need for an innovative approach to the cross-border exchange of law-enforcement information under the strict observation of key conditions in the area of data protection and invited the Commission to submit proposals in this regard by the end of 2005 at the latest.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/977/DIM frá 27. nóvember 2008 um vernd persónuupplýsinga sem eru unnar innan ramma lögreglu- og dómsmálasamstarfs í sakamálum

[en] Council Framework Decision 2008/977/JHA of 27 November 2008 on the protection of personal data processed in the framework of police and judicial cooperation in criminal matters

Skjal nr.
32008F0977
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
law enforcement information

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira