Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafsferli
ENSKA
initialisation procedure
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Áður en virkjað súrál er notað til meðhöndlunar á vatni skal það fara í gegnum upphafsferli, sem felur í sér notkun á súrum eða basískum íðefnum til að fjarlægja allar efnaleifar, og bakskolun til að fjarlægja fíngerðar agnir.

[en] Before the activated alumina is used for the treatment of water it shall be subjected to an initialisation procedure which includes the use of acidic or alkaline chemicals to remove any residues and a backwash treatment to remove fine particles.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 115/2010 frá 9. febrúar 2010 um skilyrði fyrir notkun á virkjuðu súráli til að fjarlægja flúoríð úr ölkelduvatni og uppsprettuvatni

[en] Commission Regulation (EU) No 115/2010 of 9 February 2010 laying down the conditions for use of activated alumina for the removal of fluoride from natural mineral waters and spring waters

Skjal nr.
32010R0115
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
initialization procedure