Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldeyrisskiptastöð
ENSKA
currency exchange office
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tryggja að veitendur gjaldeyrisskiptaþjónustu á milli sýndarfjár og gjaldmiðla, og þjónustuveitendur stafrænna veskja, séu skráðir, að gjaldeyrisskiptastöðvar og stöðvar til að innleysa ávísanir og þjónustuveitendur á sviði traust- og fyrirtækjaþjónustu hafi leyfi eða eru skráðir, og veitendur þjónustu tengdri fjárhættustarfsemi séu eftirlitsskyldir.

[en] Member States shall ensure that providers of exchange services between virtual currencies and fiat currencies, and custodian wallet providers, are registered, that currency exchange and cheque cashing offices, and trust or company service providers are licensed or registered, and that providers of gambling services are regulated.

Skilgreining
starfsemi þar sem í atvinnuskyni fer fram kaup og sala innlends og erlends gjaldeyris (lög nr. 64/2006)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering

Skjal nr.
32018L0843
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,gjaldeyrismiðlun´ en breytt 2014 til samræmis við orðalag í lögum og í samráði við sérfræðinga Fjármálaeftirlitsins.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira