Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustuveitandi á sviði fjárvörslu
ENSKA
trust service provider
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu sjá til þess að gjaldeyrismiðlanir og þjónustuveitendur á sviði fjárvörslu og fyrirtækjaþjónustu, sem og spilavíti, hafi leyfi og séu skráð til að starfsemi þeirra geti farið löglega fram.
[en] Member States shall provide that currency exchange offices and trust and company service providers shall be licensed or registered and casinos be licensed in order to operate their business legally.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 309, 2005-11-25, 18
Skjal nr.
32005L0060
Aðalorð
þjónustuveitandi - orðflokkur no. kyn kk.