Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættustjórnun
ENSKA
risk management
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Efnaöryggismatið skal grundvallast á samanburði á hugsanlegum, skaðlegum áhrifum viðkomandi efnis og þekktra eða tiltölulega fyrirsjáanlegra váhrifa þess á menn og/eða umhverfið og skal þar tekið tillit til gerðra sem og ráðlagðra ráðstafana við áhættustjórnun og til notkunarskilyrða.

[en] The chemical safety assessment shall be based on a comparison of the potential adverse effects of a substance with the known or reasonably foreseeable exposure of man and/or the environment to that substance taking into account implemented and recommended risk management measures and operational conditions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 frá 18. desember 2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), um stofnun Efnastofnunar Evrópu, um breytingu á tilskipun 1999/45/EB og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 793/93 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1488/94, sem og tilskipun ráðsins 76/769/EBE og tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 91/155/EBE, 93/67/EBE, 93/105/EB og 2000/21/EB

[en] Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 concerning the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH), establishing a European Chemicals Agency, amending Directive 1999/45/EC and repealing Council Regulation (EEC) No 793/93 and Commission Regulation (EC) No 1488/94 as well as Council Directive 76/769/EEC and Commission Directives 91/155/EEC, 93/67/EEC, 93/105/EC and 2000/21/EC

Skjal nr.
32006R1907
Athugasemd
Íðorðið ,áhættustjórnun'' er notað á sviði íðefna, lyfja, umhverfismála en á sviði fjármála og félagaréttar er notað íðorðið ,áhættustýring''.

Á sviði þróunaraðstoðar er einnig talað um ,áhættustjórnun´ og eftirfarandi skilgreining notuð: ferli við greiningu, mat og viðbrögð við áhættuþáttum og miðlun upplýsinga um þá (e. a systematic approach to setting the best course of action by identifying, assessing, acting on and communicating risk issues). Sjá orðasafn ÞSSÍ.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
management of risks

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira