Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármálageiri
ENSKA
financial sector
FRANSKA
secteur financier
ÞÝSKA
Finanzsektor
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í nóvember 2008 veitti framkvæmdastjórnin nefnd háttsettra embættismanna undir formennsku Jacques de Larosière umboð til að gera tillögur um hvernig styrkja megi fyrirkomulag evrópsks eftirlits með það í huga að auka öryggi borgaranna og endurreisa traust á fjármálakerfinu. Í lokaskýrslu sinni 25. febrúar 2009 (de Larosière-skýrslunni) mælti nefnd háttsettu embættismannanna með því að eftirlitsramminn yrði styrktur til að draga úr hættu á og alvarleika fjármálakreppna síðar. Hún mælti með umbótum á skipulagi eftirlits með fjármálageiranum í Sambandinu.

[en] In November 2008, the Commission mandated a High-Level Group chaired by Jacques de Larosière to make recommendations on how to strengthen European supervisory arrangements with a view to better protecting the citizen and rebuilding trust in the financial system. In its final report presented on 25 February 2009 (the de Larosière Report), the High-Level Group recommended that the supervisory framework be strengthened to reduce the risk and severity of future financial crises. It recommended reforms to the structure of supervision of the financial sector in the Union.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1095/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/77/EB

[en] Regulation (EU) No 1095/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/77/EC 32010R1095

Skjal nr.
32010R1095
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira