Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt siðgæði
ENSKA
public morals
DANSKA
offentlig sædelighed
SÆNSKA
allmän moral
FRANSKA
moralité publique
ÞÝSKA
öffentliche Sittlichkeit
Samheiti
[en] public morality
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinn almenni samningur um þjónustuviðskipti (GATS) gerir samningsaðilum kleift að samþykkja nauðsynlegar ráðstafanir til að standa vörð um almennt siðgæði, koma í veg fyrir svik og að samþykkja ráðstafanir í varúðarskyni, m.a. til að tryggja stöðugleika og ráðvendni í fjármálakerfinu.

[en] The General Agreement on Trade in Services (GATS) allows Members to adopt measures necessary to protect public morals and prevent fraud and adopt measures for prudential reasons, including for ensuring the stability and integrity of the financial system.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB frá 26. október 2005 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis og til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi

[en] Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on the prevention of the use of the financial system for the purpose of money laundering and terrorist financing

Skjal nr.
32005L0060
Aðalorð
siðgæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira