Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldbinding um að hindra peningaþvætti
ENSKA
anti-money laundering obligation
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Þar sem aukið eftirlit með fjármálageiranum hefur orðið til þess að peningaþvættar og fjármögnunaraðilar hryðjuverka hafa leitað annarra aðferða til að dylja hvaðan ávinningur af afbrotum kemur og þar sem hægt er nota þessar leiðir til að fjármagna hryðjuverk ætti skuldbindingin um að hindra peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka einnig að taka til milligöngumanna um líftryggingar, fjárvörslusjóða og þjónustuveitenda fyrirtækja.

[en] As the tightening of controls in the financial sector has prompted money launderers and terrorist financers to seek alternative methods for concealing the origin of the proceeds of crime and as such channels can be used for terrorist financing, the anti-money laundering and antiterrorist financing obligations should cover life insurance intermediaries and trust and company service providers.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB frá 26. október 2005 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis og til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi

[en] Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on the prevention of the use of the financial system for the purpose of money laundering and terrorist financing

Skjal nr.
32005L0060
Aðalorð
skuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira