Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppboðshaldari
ENSKA
auctioneer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi tilskipun tekur til söluaðila dýrrar vöru, s.s. eðalsteina, málma eða listmuna, og uppboðshaldara, þegar greiðslur til þeirra eru í reiðufé að upphæð 15 000 evrur eða meira.
[en] Dealers in high-value goods, such as precious stones or metals, or works of art, and auctioneers are in any event covered by this Directive to the extent that payments to them are made in cash in an amount of EUR 15 000 or more.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 309, 2005-11-25, 18
Skjal nr.
32005L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.