Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaráðgjöf
ENSKA
tax advice
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Þessir lögfræðingar, eins og aðildarríkin skilgreina þá , falla undir ákvæði þessarar tilskipunar þegar þeir taka þátt í fjármála- eða fyrirtækjaviðskiptum, þ.m.t. að veita skattaráðgjöf, þar sem hættan er mest á því að þjónustu þessara lögfræðinga sé misbeitt til að þvætta ávinning af afbrotum eða til að fjármagna hryðjuverk.
[en] ... these legal professionals, as defined by the Member States, are subject to the provisions of this Directive when participating in financial or corporate transactions, including providing tax advice, where there is the greatest risk of the services of those legal professionals being misused for the purpose of laundering the proceeds of criminal activity or for the purpose of terrorist financing.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 309, 2005-11-25, 18
Skjal nr.
32005L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.