Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að staðfesta deili á viðskiptamönnum
ENSKA
customer identification procedure
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að komast hjá endurtekningum í að staðfesta deili á á viðskiptamönnum, sem leiða til tafa og óhagkvæmni í viðskiptum, er við hæfi, að teknu tilliti til viðeigandi verndaraðgerða, að leyfa kynningu viðskiptamanna sem deili hafa verið staðfest á annars staðar.
[en] In order to avoid repeated customer identification procedures, leading to delays and inefficiency in business, it is appropriate, subject to suitable safeguards, to allow customers to be introduced whose identification has been carried out elsewhere.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 309, 2005-11-25, 18
Skjal nr.
32005L0060
Önnur málfræði
nafnháttarliður