Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptakerfi
ENSKA
system of trade
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] BÓKUN 31
UM INNFLUTNING TIL EVRÓPUSAMBANDSINS Á JARÐOLÍUAFURÐUM SEM ERU HREINSAÐAR Á HOLLENSKU ANTILLUM
HINIR HÁU SAMNINGSAÐILAR,
SEM HAFA HUG Á að kveða nánar á um það viðskiptakerfi sem notað er við innflutning til Evrópusambandsins á jarðolíuafurðum sem eru hreinsaðar á Hollensku Antillum, ...

[en] PROTOCOL (No 31)
CONCERNING IMPORTS INTO THE EUROPEAN UNION OF PETROLEUM PRODUCTS REFINED IN THE NETHERLANDS ANTILLES
THE HIGH CONTRACTING PARTIES,
BEING DESIROUS of giving fuller details about the system of trade applicable to imports into the European Union of petroleum products refined in the Netherlands Antilles, ...

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 31
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
trade system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira