Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sannleiksgildi staðreynda
ENSKA
veracity of facts
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Það sem ræður úrslitum um hvort veitt er réttarstaða flóttamanns í samræmi við Genfarsamninginn, er rökstuddur ótti við ofsóknir vegna kynþáttar, trúarbragða, þjóðernis, stjórnmálaskoðana eða aðildar að tilteknum þjóðfélagshópi. Spurningunni, um hvort óttinn við ofsóknir á við rök að styðjast, skal svara í ljósi aðstæðna í hverju einstöku tilviki. Það er umsækjanda um hæli að leggja fram þau sönnunargögn sem þarf til að meta sannleiksgildi þeirra staðreynda og aðstæðna sem eru tilgreind. Ef sannað er að framburður umsækjanda um hæli er trúverðugur er ekki nauðsynlegt að leita eftir nánari staðfestingu á þeim staðreyndum sem þegar eru tilgreindar og skal umsækjandinn njóta vafans nema gildar ástæður liggi til annars.

[en] The determining factor for granting refugee status in accordance with the Geneva Convention is the existence of a well-founded fear of persecution on grounds of race, religion, nationality, political opinions or membership of a particular social group. The question of whether fear of persecution is well-founded must be appreciated in the light of the circumstances of each case. It is for the asylum-seeker to submit the evidence needed to assess the veracity of the facts and circumstances put forward. It should be understood that once the credibility of the asylum-seeker''s statements has been sufficiently established, it will not be necessary to seek detailed confirmation of the facts put forward and the asylum-seeker should, unless there are good reasons to the contrary, be given the benefit of the doubt.

Rit
[is] Sameiginleg afstaða frá 4. mars 1996 skilgreind af ráðinu á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið um samræmda beitingu hugtaksins flóttamaður í 1. gr. Genfarsamningsins frá 28. júlí 1951 um réttarstöðu flóttamanna

[en] Joint Position of 4 March 1996 defined by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union on the harmonized application of the definition of the term ''''refugee" in Article 1 of the Geneva Convention of 28 July 1951 relating to the status of refugees

Skjal nr.
31996F0196
Aðalorð
sannleiksgildi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira