Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almannatryggingabætur
ENSKA
social security benefits
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Ráðningarkjör stjórnarmanna í framkvæmdastjórninni, einkum laun, lífeyrir og aðrar almannatryggingabætur, skulu falla undir samninga við Seðlabanka Evrópu og vera ákveðin af bankaráðinu að tillögu nefndar sem er skipuð þremur mönnum sem bankaráðið tilnefnir og þremur mönnum sem ráðið tilnefnir.

[en] The terms and conditions of employment of the members of the Executive Board, in particular their salaries, pensions and other social security benefits shall be the subject of contracts with the ECB and shall be fixed by the Governing Council on a proposal from a Committee comprising three members appointed by the Governing Council and three members appointed by the Council.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 4
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
social-security benefits