Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samanlagðar niðurstöðutölur efnahagsreiknings
ENSKA
total aggregated balance sheet
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] 10.2. Hver fulltrúi í bankaráðinu fer með eitt atkvæði. Frá og með þeim degi sem fjöldi fulltrúa í bankaráðinu fer yfir 21 skal hver stjórnarmaður í framkvæmdastjórninni fara með eitt atkvæði og fjöldi seðlabankastjóra, sem hafa atkvæðisrétt, skal vera 15. Úthluta skal atkvæðisrétti hinna síðarnefndu og skiptast á um hann sem hér segir:

- frá og með þeim degi sem fjöldi seðlabankastjóra fer yfir 15, og þar til hann er orðinn 22, skal skipta seðlabankastjórunum í tvo hópa og fer skiptingin eftir því hversu stór hlutur aðildarríkis viðkomandi seðlabanka er í samanlagðri vergri landsframleiðslu á markaðsvirði og í samanlögðum niðurstöðutölum efnahagsreiknings peningastofnana í aðildarríkjum sem hafa evru sem gjaldmiðil.

[en] 10.2. Each member of the Governing Council shall have one vote. As from the date on which the number of members of the Governing Council exceeds 21, each member of the Executive Board shall have one vote and the number of governors with a voting right shall be 15. The latter voting rights shall be assigned and shall rotate as follows:

- as from the date on which the number of governors exceeds 15, until it reaches 22, the governors shall be allocated to two groups, according to a ranking of the size of the share of their national central bank''s Member State in the aggregate gross domestic product at market prices and in the total aggregated balance sheet of the monetary financial institutions of the Member States whose currency is the euro.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 4
Aðalorð
niðurstöðutala - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
TABS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira