Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukaprófunarhreyfill
ENSKA
secondary test engine
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aukaprófunarhreyfill
Þegar um er að ræða umsókn um gerðarviðurkenningu fyrir hreyfil eða ökutæki að því er varðar hreyfil þess sem tilheyrir hópi hreyfla skal tækniþjónustu heimilt, ef þörf krefur, að velja og prófa annars konar viðbótarviðmiðunarhreyfil, ef hún telur að umsóknin sé, að því er varðar stofnhreyfilinn sem valinn hefur verið, ekki fyllilega dæmigerð fyrir þann hóp hreyfla sem lýst er í 1. viðbæti við I. viðauka

[en] Secondary test engine
In case of an application for type-approval of an engine, or a vehicle in respect of its engine, that engine belonging to an engine family, if the technical service determines that, with regard to the selected parent engine the submitted application does not fully represent the engine family defined in Annex I, Appendix 1, an alternative and if necessary an additional reference test engine may be selected by the technical service and tested.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/55/EB frá 28. september 2005 um samræmingu laga aðildarríkjanna um ráðstafanir sem ber að gera til að stemma stigu við losun mengandi lofttegunda og efnisagna frá þjöppukveikjuhreyflum til notkunar í ökutæki og losun mengandi lofttegunda frá rafkveikjuhreyflum, knúnum með jarðgasi eða fljótandi jarðolíugasi, sem eru ætlaðir til notkunar í ökutæki

[en] Directive 2005/55/EC of the European Parliament and of the Council of 28 September 2005 on the approximation of the laws of the Member States relating to the measures to be taken against the emission of gaseous and particulate pollutants from compression-ignition engines for use in vehicles, and the emission of gaseous pollutants from positive-ignition engines fuelled with natural gas or liquefied petroleum gas for use in vehicles

Skjal nr.
32005L0055-A (1-42)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.