Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ævilöng greiðsla
ENSKA
payment for life
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í því skyni að stuðla að fjárhagslegu öryggi á eftirlaunaárum eru þessi réttindi yfirleitt í formi ævilangra greiðslna.
[en] In order to facilitate financial security in retirement, these benefits usually take the form of payments for life.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 235, 2003-09-23, 11
Skjal nr.
32003L0041
Aðalorð
greiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.