Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þroskunarferli
ENSKA
ageing process
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar gæðalíkjörvín f.t.h., þar sem heitið Porto er frátekið fyrir afurð sem er framleidd úr þrúgum sem fengnar eru í afmarkaða héraðinu Douro, mega frekari vinnsla og þroskunarferli þó fara fram annað hvort í hinu áðurnefnda afmarkaða héraði eða í Vila Nova de Gaia - Porto.

[en] However, as regards the quality liqueur wine psr for which the designation Porto is reserved for the product prepared from grapes obtained from the region delimited as the Douro, the additional manufacturing and ageing processes may take place either in the aforementioned delimited region or in Vila Nova de Gaia - Porto.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira