Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brómvatn
ENSKA
bromine water
DANSKA
bromvand
SÆNSKA
bromvatten
FRANSKA
eau de brome
ÞÝSKA
Bromwasser
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hlutleysið arsenvökvann með 15 ml af brennisteinssýru þynntri í 10% (miðað við þyngd) og bætið við mettuðu brómvatni (af greiningarhreinleika) þar til guli liturinn frá óbundnu brómi verður stöðugur (fræðilega, 7 ml).

[en] Neutralize the arsenous liquor with 15 ml of sulphuric acid diluted to 10% (w/w) and add saturated bromine water (AR quality) until the yellow colour of free bromine becomes stable (theoretically, 7 ml).

Skilgreining
[en] bromine water is a highly oxidizing intense yellow mixture containing diatomic bromine Br2 at 2.8% dissolved in H2O. It is often used as a reactive in chemical assays of recognition for substances which react with bromine in an aqueous environment with the halogenation mechanism. The most common compounds that react well with bromine water are phenols, alkenes, enols, the acetyl group, aniline and glucose. In addition, bromine water is commonly used to test for the presence of an alkene which contains a covalent bond which reacts with the bromine water which changes its colour from an intense yellow to a colourless solution (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1622/2000 frá 24. júlí 2000 þar sem mælt er fyrir um tilteknar ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 1493/1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins og settar Bandalagsreglur um vínfræðilegar vinnsluaðferðir og vinnslu

[en] Commission Regulation (EC) No 1622/2000 of 24 July 2000 laying down certain detailed rules for implementing Regulation (EC) No 1493/1999 on the common organisation of the market in wine and establishing a Community code of oenological practices and processes

Skjal nr.
32000R1622
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira