Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stefna Sambandsins í orkumálum
- ENSKA
- Union policy on energy
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Með tilliti til stofnunar og starfsemi innri markaðarins og með skírskotun til þarfarinnar á að varðveita og bæta umhverfið skal stefna Sambandsins í orkumálum miða að því, í anda samstöðu meðal aðildarríkjanna, að: ...
- [en] In the context of the establishment and functioning of the internal market and with regard for the need to preserve and improve the environment, Union policy on energy shall aim, in a spirit of solidarity between Member States, to: ...
- Rit
- Lissabonsáttmáli
- Skjal nr.
- Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
- Aðalorð
- stefna - orðflokkur no. kyn kvk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- stefna Evrópusambandsins í orkumálum
stefna ESB í orkumálum - ENSKA annar ritháttur
- energy policy for the European Union
EU energy policy
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.