Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerilsneyðing
ENSKA
pasteurisation
DANSKA
pasteurisering
SÆNSKA
pastörisering
FRANSKA
pasteurisation
ÞÝSKA
Pasteurisation, Pasteurisieren, Pasteurisierung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þó er heimilt að nota mjólk, brodd og mjólkurafurðir í 3. flokki, sem hráefni í lífgasstöð án gerilsneyðingar/sótthreinsunar, ef lögbært yfirvald telur það ekki skapa hættu á útbreiðslu neins alvarlegs smitsjúkdóms.

[en] However, category 3 milk, colostrums and milk products may be used without pasteurisation/hygienisation as raw material in a biogas plant, if the competent authority does not consider them to present a risk of spreading any serious transmissible disease.

Skilgreining
[en] heating to a critical temperature for a specified amount of time to eliminate harmful microorganisms followed by rapid cooling (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 208/2006 frá 7. febrúar 2006 um breytingu á VI. og VIII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar vinnslukröfur fyrir lífgas- og myltingarstöðvar og kröfur varðandi húsdýraáburð

[en] Commission Regulation (EC) No 208/2006 of 7 February 2006 amending Annexes VI and VIII to Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council as regards processing standards for biogas and composting plants and requirements for manure

Skjal nr.
32006R0208
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
pasteurization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira