Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármálastofnun
ENSKA
financial entity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með tilliti til stöðu Fjárfestingarbanka Evrópu og Fjárfestingarsjóðs Evrópu sem fjármálastofnana Bandalagsins samkvæmt sáttmálanum þarf að vera unnt að úthluta þeim samningum beint við skipulagningu fjármögnunarúrræða sem þeir eiga aðild að sem hlutdeildarsjóðir.

[en] Taking account of the status of the EIB and EIF as financial entities recognised by the Treaty, when financial engineering operations are organised involving them as holding funds, it should be possible to directly award them a contract.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 284/2009 frá 7. apríl 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1083/2006 um almenn ákvæði um Byggðaþróunarsjóð Evrópu, Félagsmálasjóð Evrópu og Samheldnisjóðinn að því er varðar tiltekin ákvæði um fjármálastjórnun

[en] Council Regulation (EC) No 284/2009 of 7 April 2009 amending Regulation (EC) No 1083/2006 laying down general provisions on the European Regional Development Fund, the European Social Fund and the Cohesion Fund concerning certain provisions relating to financial management

Skjal nr.
32009R0284
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira