Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kampýbakter
ENSKA
Campylobacter
Svið
lyf
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnun Evrópu tilgreinir í skýrslu sinni Yfirlitsskýrsla Bandalagsins um leitni og upptök mannsmitanlegra dýrasjúkdóma, þol gegn sýkingalyfjum og uppkomu sjúkdóma sem berast með matvælum í Evrópusambandinu árið 2005 (e. Community Summary Report on Trends and Sources of Zoonoses, Zoonotic agents, Antimicrobial Resistance and Foodborne Outbreaks in the European Union in 2005) að tiltölulega hátt hlutfall kampýlóbakter- og salmonellueinangra úr dýrum og matvælum voru þolin gagnvart sýkingalyfjum sem eru almennt notuð til að meðhöndla sjúkdóma hjá mönnum.

[en] The European Food Safety Authority (EFSA) indicates in its Community Summary Report on Trends and Sources of Zoonoses, Zoonotic agents, Antimicrobial Resistance and Foodborne Outbreaks in the European Union in 2005 that a relatively high proportion of Campylobacter and Salmonella isolates from animals and food were resistant to antimicrobials commonly used in treatment of human diseases.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. júní 2007 um samhæfða vöktun á þoli salmonellu gegn sýkingalyfjum í alifuglum og svínum

[en] Commission Decision of 12 June 2007 on a harmonised monitoring of antimicrobial resistance in Salmonella in poultry and pigs

Skjal nr.
32007D0407
Athugasemd
Áður ritað ,kamfýlóbakter´ en breytt 2008.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira