Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákæra
ENSKA
denunciation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar saksókn vegna brota, sem lýst eru refsiverð í samræmi við ákvæði 18. og 19. gr., a-liðar 1. mgr. 20. gr. og 21. gr. samnings þessa, skal hver samningsaðili gera nauðsynlegar ráðstafanir, með lagasetningu eða öðrum hætti, til að tryggja að lögsaga hans, að því er varðar d- og e-lið 1. mgr., víki ekki fyrir því skilyrði að saksókn geti aðeins hafist eftir að skýrsla hefur verið tekin af brotaþola eða ákæra lögð fram af hálfu ríkisins sem brotið var framið í.

[en] For the prosecution of the offences established in accordance with Articles 18, 19, 20, paragraph 1.a, and 21 of this Convention, each Party shall take the necessary legislative or other measures to ensure that its jurisdiction as regards paragraphs 1.d and e is not subordinated to the condition that the prosecution can only be initiated following a report from the victim or a denunciation from the State of the place where the offence was committed.

Rit
Evrópusamningur um varnir gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun á börnum, 25. okt. 2007

Skjal nr.
DKM08Samn01092008
Athugasemd
Sjá einnig ,indictment´ (ákæra) og skilgreiningar í þeirri færslu.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira