Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þvingunaraðgerð
ENSKA
restrictive measure
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Í samræmi við niðurstöður ráðsins frá 23. janúar 2012 þar sem ráðið staðfesti skuldbindingu Sambandsins um að halda til streitu stefnu sinni um að innleiða viðbótaraðgerðir gegn stjórnvöldum svo lengi sem bæling heldur áfram lýsti ráðið yfir 14. apríl 2014 að ESB myndi halda fast við stefnu sína um þvingunaraðgerðir gegn stjórnvöldum svo lengi sem bælingin heldur áfram.

[en] On 14 April 2014, in line with the Council Conclusions of 23 January 2012, wherein the Council confirmed the Union''s commitment to continue its policy of imposing additional measures against the regime as long as the repression continues, the Council stated that the EU would continue its policy of restrictive measures targeting the regime as long as the repression continues.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/1836 frá 12. október 2015 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi

[en] Council Decision (CFSP) 2015/1836 of 12 October 2015 amending Decision 2013/255/CFSP concerning restrictive measures against Syria

Skjal nr.
32015D1836
Athugasemd
Þessi þýðing á einungis við um sérstakar ráðstafanir Evrópusambandsins á sviði öryggis- og varnarmála.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira