Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leitnigreining
ENSKA
trend analysis
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu m.a. vakta set og lífríki, eins og við á, með hæfilegu millibili til að afla nægilegra gagna fyrir áreiðanlega leitnigreiningu til lengri tíma á þeim forgangsefnum sem safnast gjarnan fyrir í seti og/eða lífverum.
[en] Member States should, inter alia, monitor sediment and biota, as appropriate, at an adequate frequency to provide sufficient data for a reliable long-term trend analysis of those priority substances that tend to accumulate in sediment and/or biota.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 348, 24.12.2008, 84
Skjal nr.
32008L0105
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira