Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eigandi fjármálagerninga
- ENSKA
- holder of financial instruments
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Þar sem sérstaklega þarf að leitast við að laða fjárfesta frá öðrum aðildarríkjum og þriðju löndum skulu aðildarríkin ekki lengur hindra hluthafa, einstaklinga sem nýta sér atkvæðisrétt sinn eða eigendur fjármálagerninga í því að senda útgefanda nauðsynlegar tilkynningar á því tungumáli sem hefð er fyrir að nota í alþjóðafjármálageiranum.
- [en] Since a particular effort is needed to attract investors from other Member States and third countries, Member States should no longer prevent shareholders, persons exercising voting rights, or holders of financial instruments, from making the required notifications to the issuer in a language that is customary in the sphere of international finance.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/109/EB frá 15. desember 2004 um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað og um breytingu á tilskipun 2001/34/EB
- [en] Directive 2004/109/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 2004 on the harmonisation of transparency requirements in relation to information about issuers whose securities are admitted to trading on a regulated market and amending Directive 2001/34/EC
- Skjal nr.
- 32004L0109
- Aðalorð
- eigandi - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.