Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennur fjárfestir
ENSKA
retail investor
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar fjórðu undirgrein 3. mgr. 27. gr. tilskipunar 2004/39/EB teljast fyrirmæli vera umfangsmeiri en venjuleg fyrirmæli almennra fjárfesta ef þau nema meira en 7500 evrum.

[en] For the purposes of the fourth subparagraph of Article 27(3) of Directive 2004/39/EB, an order shall be regarded as being of a size bigger than the size customarily undertaken by a retail investor if it exceeds EUR 7 500.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjárfestingarfyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, skráningu fjármálagerninga á markaði og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun

[en] Commission Regulation (EC) No 1287/2006 of 10 August 2006 implementing Directive 2004/39/EC of the European Parliament and of the Council as regards record-keeping obligations for investment firms, transaction reporting, market transparency, admission of financial instruments to trading, and defined terms for the purposes of that Directive

Skjal nr.
32006R1287
Athugasemd
Áður þýtt sem ,smásölufjárfestir´ en breytt 2010.

Aðalorð
fjárfestir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira