Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áritun endurskoðanda
ENSKA
audit report
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Til að auka samanburðarhæfi milli félaga sem nota sömu reikningsskilastaðla og efla tiltrú almennings á endurskoðunarstarfinu getur framkvæmdastjórnin samþykkt sameiginlega áritun endurskoðanda vegna ársreikninga eða samstæðureikninga sem gerð eru á grundvelli viðurkenndra, alþjóðlegra reikningsskilastaðla nema viðeigandi staðall fyrir slíka áritun hafi verið samþykktur á vettvangi Bandalagsins.

[en] In order to increase comparability between companies applying the same accounting standards, and to enhance public confidence in the audit function, the Commission may adopt a common audit report for the audit of annual accounts or consolidated accounts prepared on the basis of approved international accounting standards, unless an appropriate standard for such a report has been adopted at Community level.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB frá 17. maí 2006 um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikningsskila, um breytingu á tilskipunum ráðsins 78/660/EBE og 83/349/EBE og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 84/253/EBE

[en] Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 on statutory audits of annual accounts and consolidated accounts, amending Council Directives 78/660/EEC and 83/349/EEC and repealing Council Directive 84/253/EEC

Skjal nr.
32006L0043
Athugasemd
Áður þýtt sem ,árituð skýrsla´ en breytt 2010.

Aðalorð
áritun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira