Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnugreinasamtök
ENSKA
representative professional organisation
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Ákvæði 1. mgr. gilda ekki um afurðir sem um getur í 3., 8. og 9. lið XI. viðauka b við reglugerð (EB) nr. 1234/2007, að því tilskildu að aðildarríkin reglufesti notkunarskilyrðin um tilgreiningu sykurinnihalds eða að um þau séu settar reglur sem gilda í viðkomandi þriðja landi, þ.m.t., ef um þriðju lönd er að ræða, reglur sem atvinnugreinasamtök setja.

[en] Paragraph 1 shall not apply to products referred to in paragraphs 3, 8 and 9 of Annex XIb to Regulation (EC) No 1234/2007 provided that the conditions of the use of the indication of the sugar content are regulated by the Member State or established in rules applicable in the third country concerned, including, in the case of third countries, rules emanating from representative professional organisations.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 401/2010 frá 7. maí 2010 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (EB) nr. 607/2009 þar sem mælt er fyrir um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 um verndaðar upprunatáknanir, verndaðar, landfræðilegar merkingar, hefðbundin heiti, merkingu og framsetningu tiltekinna vínafurða

[en] Commission Regulation (EU) No 401/2010 of 7 May 2010 amending and correcting Regulation (EC) No 607/2009 laying down certain detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards protected designations of origin and geographical indications, traditional terms, labelling and presentation of certain wine sector products

Skjal nr.
32010R0401
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð