Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tíðnisveiflugjafi
ENSKA
frequency oscillator
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Niðurstöður úr ákvörðun á alkóhólstyrkleika í fjölmörgum víntegundum leiða í ljós sambærileika mælinga sem eru gerðar með flotvog og mælinga sem eru gerðar með rafrænum eðlismassamæli sem notar tíðnisveiflugjafa og að gildi fyrir fullgildingarþættina eru sambærileg fyrir báðar aðferðir.
[en] The results of determining the alcoholic strength of a wide range of wines show the comparability of measurements carried out with the hydrostatic balance and the electronic density-meter using a frequency oscillator and demonstrate that the values of the validation parameters are similar for both methods.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 19, 2004-01-27, 12
Skjal nr.
32004R0128
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.