Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgarskipulag
ENSKA
town planning
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... nýstárleg skipulagskerfi, þ.m.t. umhverfisvæn og örugg farartæki og samgöngutæki sem menga minna, ný hágæðasamgöngutæki fyrir almenning og fjölbreytt, einkarekin samgöngutæki, fjarskiptavirki, samþætt borgarskipulag og flutningar með tilliti til tengsla þeirra við vöxt og atvinnumál.

[en] ... innovative organisation schemes, including clean and safe vehicles and means of transport with lower levels of pollution, new high quality public transportation modes and rationalisation of private transport, communication infrastructure, integrated town planning and transport taking into account their relationship with growth and employment.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1982/2006/EB frá 18. desember 2006 um sjöundu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (2007-2013)

[en] Decision No 1982/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 concerning the Seventh Framework Programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities (2007-2013)

Skjal nr.
32006D1982
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.