Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
síari
ENSKA
filter feeding animal
DANSKA
filtrerende dyr, filtrator, filtrerende organisme, suspensionæder
SÆNSKA
filtrerare
FRANSKA
filtreur, animal filtreur
ÞÝSKA
Filtrierer
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Yfirleitt eru sæsniglar ekki síarar og af þeim sökum telst hverfandi hætta á því að í þeim safnist upp örverur sem tengjast saurmengun.

[en] Marine gastropods are generally not filter feeding animals, consequently the risk to accumulate microorganisms related to faecal contamination should be considered as remote.

Skilgreining
[is] lagardýr sem síar smáar lífverur og lífrænar agnir úr sjó eða fersku vatni

[en] animal that feeds by straining suspended matter and food particles from water, typically by passing the water over a specialized filtering structure (IATE)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 149, 15.6.2010, 1
Skjal nr.
32010R0506
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
filter-feeder animal
filter feeder