Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd háttsettra vinnueftirlitsmanna
ENSKA
Committee of Senior Labour Inspectors
DANSKA
Udvalget bestående af Arbejdstilsynschefer
SÆNSKA
yrkesinspektörskommittén
FRANSKA
comité des hauts responsables de l´inspection du travail
ÞÝSKA
Ausschuß der höheren Gewerbeaufsichtsbeamten
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Til að ljúka framangreindum verkefnum skal nefndin eiga samstarf við aðrar þar til bærar nefndir á sviði öryggis og heilsuverndar á vinnustöðum, m.a. nefnd háttsettra vinnueftirlitsmanna og vísindanefndina um viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi af völdum efnafræðilegra áhrifavalda, einkum með miðlun upplýsinga.

[en] In order to accomplish the above tasks, the Committee shall cooperate with the other Committees which are competent for safety and health at work, inter alia with the Senior Labour Inspectors Committee and the Scientific Committee for Occupational Exposure Limits to Chemical Agents, mainly by exchanging information.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um að koma á fót ráðgjafarnefnd um öryggi og heilsuvernd á vinnustöðum

[en] Council Decision of 22 July 2003 setting up an Advisory Committee on Safety and Health at Work

Skjal nr.
32003D0913(01)
Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
Senior Labour Inspectors Committee

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira