Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngjörn samkeppni
ENSKA
fair competition
ÞÝSKA
fairer Wettbewerb
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Rétturinn til að nota landfræðilegar merkingar og önnur hefðbundin heiti er verðmætur. Rétturinn skal því heyra undir reglurnar sem eiga að vernda þessi heiti. Til að stuðla að sanngjarnri samkeppni og til að villa ekki um fyrir neytendum getur þessi vernd þurft að ná til afurða sem ekki falla undir þessa reglugerð, þ.m.t. þær sem ekki falla undir I. viðauka sáttmálans.

[en] ... the right to use geographical indications and other traditional terms is a valuable one; the rules should therefore govern this right and provide for protection for these terms; to promote fair competition and so as not to mislead consumers, this protection may need to affect products not covered by this Regulation, including those not found in Annex I to the Treaty;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Aðalorð
samkeppni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira