Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttindi til endurplöntunar
ENSKA
replanting rights
DANSKA
genplantningsret, genplantningsrettighed
SÆNSKA
återplanteringsrätt
FRANSKA
droit de replantation
ÞÝSKA
Wiederbepflanzungsrecht, Recht auf Wiederbepflanzung
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að fá meiri sveigjanleika ætti samkvæmt fyrirkomulaginu og með fyrirvara um nauðsynlegt eftirlit, að vera hægt að kaupa og nýta réttindi til endurplöntunar áður en svæði eru rudd. Virða skal réttindi til endurplöntunar sem eru veitt í samræmi við fyrri löggjöf Bandalagsins eða landslög.

[en] ... for greater flexibility the system should also permit, subject to the necessary checks, the acquisition and use of replanting rights before the related grubbing-up takes place; replanting rights acquired under prior Community or national legislation should be respected;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
right of replanting

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira