Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundinn varasjóður
ENSKA
national reserve
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í samræmi við hinar ýmsu tegundir kvótaframsals og á grundvelli hlutlægra viðmiðana skal einnig viðhalda ákvæðum sem heimila aðildarríkjum að setja hluta af framseldu magni í landsbundinn varasjóð (e. national reserve).
[en] In line with the various types of transfer of quotas and using objective criteria, the provisions authorising Member States to place part of the transferred quantities in the national reserve should also be maintained.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 299, 16.11.2007, 1
Skjal nr.
32007R1234
Athugasemd
Hefur verið þýtt sem ,landsbundinn réttindabanki´ í nokkrum gerðum og ,landsbundinn kvótasjóður´ (fyrir mjólkurkvóta) í einni gerð en breytt 2012 í ,landsbundinn varasjóð´, sbr. einnig önnur tungumál.
Aðalorð
varasjóður - orðflokkur no. kyn kk.